Verk í vinnslu - teikningar.
Hér á síðunni gefur að líta teikningar af fjölmörgum verkefnum sem eru í vinnslu þessa daganna:
8609
9017
1060
164,6m2 hús í byggingu á Selfossi. Eldhús og stofur í opnu alrými. 3 svefnherbergi gott baðherbergi, þvottahús og geymsla og 32,5 m2 bílbeymsla.
8605 Ferðaþjónustuhús og 8606 starfsmannahús.
Viðbygging við eldra sumarhús við Snæfoksstaði. |
Sumarhús í smíðum í Úthlíð.
|