Verkefni
Verkefni Teiknistofunnar Kvarða hafa verið mjög fjölbreytt í gegnum tíðina og skipta þau hundruðum um land allt. Allt frá stofnun stofunnar hafa íbúðarhús og þá helst einbýlishús verið í meirihluta verkefna en jafnframt hafa verkefni vegna par- og raðhúsa verið fjölmörg. Þá hefur Kvarði einnig tekið að sér teikningu verslunar- og iðnaðarhúsnæða auk þess sem nokkuð hefur verið um innréttingarverkefni.
Undanfarin ár hefur verkefnum vegna teikninga sumarhúsa færst mjög í auka og skipta sumarhús hönnuð á stofunni nú hundruðum. Þá hefur einnig verið umtalsvert um verkefni vegna endurbygginga og viðbygginga við eldri hús, jafnt hús sem teiknuð hafa verið á Teiknistofunni Kvarða og af öðrum.
Hér á síðunni gefur að líta myndir af fjölmörgum verkefnum sem skipt hefur verið niður í eftirfarandi flokka:
Einbýlishús
Sumar- og frístundahús
Gestahús
Við- og endurbyggingar
Parhús
Raðhús
Fjölbýlishús
Atvinnuhúsnæði
Ferðaþjónustuhús
Sólstofur
Í hverjum flokk er síðan að finna undirflokka eftir þar til gerðum forsendum, t.d. stærð, því hvort hús séu staðsett fyrir ofan eða neðan götu o.s.frv.
Undanfarin ár hefur verkefnum vegna teikninga sumarhúsa færst mjög í auka og skipta sumarhús hönnuð á stofunni nú hundruðum. Þá hefur einnig verið umtalsvert um verkefni vegna endurbygginga og viðbygginga við eldri hús, jafnt hús sem teiknuð hafa verið á Teiknistofunni Kvarða og af öðrum.
Hér á síðunni gefur að líta myndir af fjölmörgum verkefnum sem skipt hefur verið niður í eftirfarandi flokka:
Einbýlishús
Sumar- og frístundahús
Gestahús
Við- og endurbyggingar
Parhús
Raðhús
Fjölbýlishús
Atvinnuhúsnæði
Ferðaþjónustuhús
Sólstofur
Í hverjum flokk er síðan að finna undirflokka eftir þar til gerðum forsendum, t.d. stærð, því hvort hús séu staðsett fyrir ofan eða neðan götu o.s.frv.