Frístunda- og sumarhús frá Kvarða í byggingu.
Undanfarin ár hefur verkefnum vegna teikninga sumarhúsa færst mjög í auka og skipta sumarhús hönnuð á stofunni nú hundruðum. Þá hefur einnig verið umtalsvert um verkefni vegna endurbygginga og viðbygginga við eldri hús, jafnt hús sem teiknuð hafa verið á Teiknistofunni Kvarða og af öðrum.
8094 Teikningar af sumarhúsi í Húsafelli og myndir af húsinu í byggingu.
Frístundahus á tveimur hæðum. 107,5m2 grunnflötur ásamt 38,5m2 risi. Svefnherbergi eru 3 á neðri hæðinni ásamt góðu baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurkara. Andyri forstofa og stórt alrými með tvöfaldri hurð út á yfirbyggða verönd. Á efri hæðinni er 1 sérherbergi og 27,3m2 skáli
8099 Teikningar af sumarhúsi við Meðalfellsveg og myndir af húsinu í byggingu.
8104 Teikningar af sumarhúsi Úthlíð og myndir af húsinu
í byggingu.
Frístundahús 104m2 með sér geymslu fyrir golfvanga/fjórhjól.11,5m2. Svefnherbergi (3) eru í sérálmu eins og skáli / eldhús á milli þeirra er tengibygging með stóru baðherbergi með útgang í setlaug ásamt geymslu og anddyri. Við alrmými er yfirbyggð verönd á tvo vegu með hurðum beint út á pallinn.